Áttu rétt á bótum vegna seinkunar eða aflýsingar flugs?

Ef fluginu þínu seinkaði um meira en 3 klukkustundir eða var aflýst gætir þú átt rétt á allt að €600 í bætur.

Kláraðu málið á 2 mínútum. Við sjáum um restina!

Einfalt ferli í þremur skrefum:

  1. 1Fylltu út formið
  2. 2Við látum þig vita hvort þú eigir rétt á bótum og sjáum um ferlið fyrir þig
  3. 3Þú færð tilkynningu um leið og bætur berast!

Af hverju FlugSeinkun.is?

  • ✔️ Enginn kostnaður nema þú fáir bætur
  • ✔️ Hratt, öruggt og einfalt ferli
  • ✔️ Alltaf í sambandi með stöðu mála